Verslunarskólinn og Félag framhaldsskólakennara

Verslunarskólinn og Félag framhaldsskólakennara

Kaupa Í körfu

Viðræðuslit í deilu ríkis og framhaldsskólakennara Samið við Verslunarskólann til 2004 SAMNINGAR tókust rétt undir miðnætti í nótt milli samninganefndar Félags framhaldsskólakennara og Verslunarskóla Íslands um nýjan kjarasamning. Þar með er verkfalli kennara við skólann, sem staðið hefur undanfarnar vikur, aflýst. MYNDATEXTI: Skrifað undir kjarasamning til ársins 2004 seint í gærkvöldi: Elna Katrín Jónsdóttir, Þórir Einarsson og Þorvarður Elíasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar