Sydney 2000 - Þórey Edda Elísdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000 - Þórey Edda Elísdóttir

Kaupa Í körfu

Þórey Edda valdi Athens ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, hefur skráð sig í háskólanám í umhverfisverkfræði í Athens í Georgíuríki. Um tíma stóð til að hún færi í háskólann í Pocatello í Idaho-ríki, en að vel athuguðu máli varð Athens fyrir valinu. MYNDATEXTI: Þórey Edda Elísdóttir í keppni á Ólympíuleikunum í Sidney.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar