Leiði ættingja heimsótt

Jim Smart

Leiði ættingja heimsótt

Kaupa Í körfu

Góð kirkjusókn í veðurblíðunni JÓLAHALD fór víðast hvar vel fram og var jólaveðrið með besta móti á landinu. Kirkjusókn var mjög góð á aðfangadagskvöld, en í mörgum stærri kirkjum var bæði aftansöngur og miðnæturmessa.///Á jóladag sáust margir í göngutúrum í blíðunni, og fólk heimsótti kirkjugarða og setti þar kertaljós á leiði ættingja og vina. MYNDATEXTI: Að venju lögðu fjölmargir leið sína að leiðum ættingja og vina og tendruðu þar ljós yfir jólin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar