Ikingút frumsýnd í Háskólabíói

Jim Smart

Ikingút frumsýnd í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

Frumsýning íslensku myndarinnar Ikingút annan jóladag Grænlenskur vinur ÍSLENSKA ævintýramyndin Ikingút var frumsýnd í Háskólabíói á annan í jólum. Myndin segir frá því er ungan grænlenskan dreng rekur á ísjaka á fjörur lítils afskekkts sjávarpláss við Íslandsstrendur. MYNDATEXTI: Nokkrir af aðstandendum Ikingút: Vilhjálmur Guðjónssn höfundur tónlistar, Gísli Snær Erlingsson, leikstjóri og handritshöfundur, leikararnir Hjalti Rúnar Jónsson og Hans Tittus Nakinge, Hrönn Kristinsdóttir framleiðandi, Jón Steinar Ragnarsson, leikmyndasmiður og handritshöfundur, og Orto Ignatiussen leikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar