Sigurður G. Tómasson

Sigurður G. Tómasson

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurborg kaupir lóð Skógræktarfélags Reykjavíkur í Fossvogi á 135 milljónir króna Ræktunarstöðin flutt úr Laugardalnum í Fossvog REYKJAVÍKURBORG hefur nýverið keypt lóð Skógræktarfélags Reykjavíkur í Fossvoginum á 135 milljónir króna og hyggst flytja ræktunarstöðina úr Laugardalnum þangað. MYNDATEXTI: Sigurður G. Tómasson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, segir að Fossvogurinn sé vagga nútíma skógræktar á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar