Baldur Sigurjónsson

Baldur Sigurjónsson

Kaupa Í körfu

Hafsjór af peningum Peningalandið Ísland árið 2000 nefnist mynd eftir Baldur Sigurjónsson. Valgerður Þ. Jónsdóttir skoðaði verkið og spjallaði við höfundinn um heima og geima. MYNDIN sem Baldur Sigurjónsson hefur nýlokið við eftir tveggja ára vinnu er hafsjór af peningum í orðsins fyllstu merkingu. Sjö þúsund gamlir, íslenskir smápeningar mynda hafið, sem umlykur líkan af Íslandi, og allt um kring sigla togarar og kaupskip frá liðinni tíð.MYNDATEXTI: Baldur Sigurjónsson hjá Peningalandinu Íslandi árið 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar