Dublin

Þorkell Þorkelsson

Dublin

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR sem eru fyrir hátíðarhöld og ætla til Írlands í sumar ættu að skoða slóðina www.ireland.ie/thingstodo. Þar fást upplýsingar um hinar ýmsu hátíðir og uppkomur á Írlandi nú á þessu ári. Meðal annars er þar getið um St. Patricks-hátíðahöldin sem verða í Dublin dagana 15.-18. mars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar