Áramót - Jocelyn og Debbie Nýja-Sjáland

Kjartan Þorbjörnsson

Áramót - Jocelyn og Debbie Nýja-Sjáland

Kaupa Í körfu

Kyssa löggu á miðnætti Jocelyn Lankshear og Debbie Bergsson frá NÝJA-SJÁLANDI SIÐIR og venjur sem hafðar eru í heiðri um áramót á Nýja-Sjálandi svipar um margt til þess sem tíðkast í Skotlandi og Englandi því innflytjendur þaðan eru fjölmennir í landinu, að sögn þeirra Jocelyn Lankshear og Debbie Bergsson sem búsettar eru hér á landi. MYNDATEXTI: HALDIST Í HENDUR AÐ SKOSKUM SIÐÁ miðnætti safnast fólk saman í hring, helst í hendur og syngur. Á myndinni eru frá vinstri Debbie Bergsson og Jocelyn Lankshear, synir þeirra Daníel Grímur og Nicholas Þór ásamt Doreen Lane móður Debbie. Happy New Year = Gleðilegt ár

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar