Norðurberg - Jóhann Kristófer

Jim Smart

Norðurberg - Jóhann Kristófer

Kaupa Í körfu

"Handa þeim sem geta aldrei "kaupt" neitt" JÓHANN Kristófer Kristinsson, fimm ára, er eitt þeirra leikskólabarna sem hafa tekið þátt í peningasöfnuninni til handa dagheimilinu í Úsbekistan og hann ásamt vini sínum, Daníel Guðlaugssyni, afhenti einmitt fulltrúum Rauða krossins það sem kom úr bauknum árið 2000. MYNDATEXTI: Jóhann Kristófer Kristinsson hefur ásamt öðrum börnum á leikskólanum Norðurbergi í Hafnarfirði verið að safna peningum til handa dagheimili í Úsbekistan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar