Norðurberg - Leikskólabörn

Jim Smart

Norðurberg - Leikskólabörn

Kaupa Í körfu

Leikskólabörn á Norðurbergi í Hafnarfirði afhenda Rauða krossinum peningagjöf Börnin söfnuðu handa dagheimili í Úsbekistan LEIKSKÓLABÖRN á Norðurbergi í Hafnarfirði afhentu Rauða krossinum í gær peningaupphæð, sem er afrakstur söfnunar þeirra í heilt ár. MYNDATEXTI: Það var glatt á hjalla á Norðurbergi í gær, enda verið að gleðja fátæk börn í Úsbekistan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar