Bókin Saga barnaskóla í Reykjavík til 1930

Bókin Saga barnaskóla í Reykjavík til 1930

Kaupa Í körfu

Bók um barnaskóla í höfuðstaðnum til ársins 1930 komin út Barist fyrir stofnun barnaskólans BÓKIN Saga barnaskóla í Reykjavík til 1930 er komin út en útgáfan er gerð í samstarfi Rannsóknastofnunar Kennaraháskóla Íslands og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. MYNDATEXTI. Saga barnaskóla í Reykjavík til 1930 var kynnt í Miðbæjarskólanum í gær. Á myndinni eru Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskólans, Sigrún Magnúsdóttir, formaður fræðsluráðs, Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri og Þuríður J. Kristjánsdóttir sem bjó verkið til útgáfu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar