Reykjavíkurstemmning

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkurstemmning

Kaupa Í körfu

Það getur verið gott að tylla sér niður á kaffihúsi og fá sér eitthvað gott í gogginn og heitt að drekka, ekki síst þegar úti er blautt og hráslagalegt. Á meðan má virða fyrir sér mannlífið úti fyrir, eins og þessi hópur gerði í miðbænum á föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar