Anna Birna Jensdóttir - Hjúkrunarheimili aldraðra

Þorkell Þorkelsson

Anna Birna Jensdóttir - Hjúkrunarheimili aldraðra

Kaupa Í körfu

18-35 ára fólk laðað að störfum í öldrunarþjónustu Aldraðir fagna ungu fólki í öldrunarþjónustu Í LOK þessa mánaðar hefst ímyndarherferð, sem miðar að því að gefa nýja mynd af eldri borgurum og störfum í þeirra þágu./Það var samstarfshópur heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins auk fulltrúa sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem vann að undirbúningi herferðarinnar undir formennsku Önnu Birnu Jensdóttur, hjúkrunarforstjóra hjúkrunarheimilisins í Sóltúni. MYNDATEXTI: Anna Birna Jensdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar