Athafnalífið við höfnina í Reykjavík

Sverrir Vilhelmsson

Athafnalífið við höfnina í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Athafnalífið við höfnina EFTIR afslöppun og hátíðleik jóla og áramóta er hversdagslífið tekið við á nýjan leik --------------------- Maðurinn á myndinni er að sandblása rör og sjálfsagt fer hraði loftsins úr slöngunni í ófáa metra á sekúndu þó að vindur um borg og bý í gær hafi varla náð að hreyfa hár á höfði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar