Dr. Hans E. F. Amundsen

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dr. Hans E. F. Amundsen

Kaupa Í körfu

Niðurstöður nýrra rannsókna jarðvísindamanna gætu breytt jarðfræðisögu Íslands. Hingað til hafa menn talið Ísland standa á úthafsskorpu og tengjast ekki meginlandsbergi í Norður-Atlantshafinu. Þó hafa menn velt fyrir sér þeim möguleika að Jan Mayen-hryggurinn teygi sig sunnar en nú er talið, en enginn getað fært á það sönnur. Nýjar rannsóknir benda til að hryggurinn nái undir austurhluta Íslands. Myndatexti: Dr. Hans E. F. Amundsen eldfjallafræðingur kynnir niðurstöðurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar