Hið árlega nýárssund Sjósundfélags lögreglunnar í Reykjavík fó
Kaupa Í körfu
"Rosalega hressandi" - Nýárssund lögreglunnar SEX lögreglumenn og einn fulltrúi almennra borgara þreyttu árlegt nýárssund Sjósundfélags lögreglunnar í Reykjavík. Sjömenningarnir stungu sér til sunds austan við ylströndina í Nauthólsvík og syntu dágóðan spöl. MYNDATEXTI: Lögreglumennirnir Óskar I. Sigmundsson, Eiríkur Ó. Jónsson, Finnbjörn Finnbjörnsson, Ívar Í. Guðjónsson, Gísli J. Gíslason, Jón O. Gíslason, auk Björns Rúrikssonar ljósmyndara, stilla sér upp fyrir myndatöku. Á bak við þá er Ágúst Svansson (t.h.) aðalvarðstjóri með sínum mönnum. Hið árlega nýjárssund sjósundsfélags lögreglunnar í Reykjavík fór fram í Nauthólsvíkinni um fjórtánhundruðleitið í dag. Þar syntu fimm lögreglumenn og með þeim Björn Rúriksson ljósmyndari og athafnamaður með meiru. Starfsfélagar þeirra fylgdust með og þar var á meðal nýskipaður aðalvarðstjóri í Reykjavík, Ágúst Svansson. Sundið gekk vel og voru menn hressir að loknum sprettinum í 3 gráðu heitum sjónum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir