Nýársfagnaður

Nýársfagnaður

Kaupa Í körfu

´68 kynslóðin, skemmti sér vel á Hótel Sögu: Kátir voru karlar og konur frá Akranesi, þessi föngulegi hópur var mættur á nýársfagnað á Hótel Sögu og ætlaði síðan að gista á hótelinu. f.v. Dóra Sigurðardóttir, Sveinn Sturlaugsson, (vinur Hjartar Gísla á Verinu, það eitt gerir menn fræga), Halldóra Friðriksdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar