Lundaból í Garðabæ

Sverrir Vilhelmsson

Lundaból í Garðabæ

Kaupa Í körfu

ÞAÐ vantaði ekki kappið í þessa pjakka á leikskólanum Lundabóli þar sem þeir spiluðu fótbolta af mikilli list á dögunum. Virðist öllu fórnað til að ná til boltans og engu líkara en að um mikilvægan úrslitaleik sé að ræða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar