Friðrik Ólafsson skoðar umfjöllun Morgunblaðsins

Friðrik Ólafsson skoðar umfjöllun Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Taflmennskan var stórkostleg Munir sem tengjast einvígi Fischers og Spasskys fyrir 30 árum eru nú sýndir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson gekk þar um með blaðamanni Morgunblaðsins og rifjaði upp atburðinn. MYNDATEXTI: Friðrik Ólafsson skoðar umfjöllun Morgunblaðsins um "einvígi aldarinnar" árið 1972 og fréttin um sáttaferð hans til Fischers á Loftleiðahótelið vakti upp skemmtilegar minningar. Við hlið blaðaúrklippnanna má sjá nokkur afrit af skákskriftarblöðum stórmeistaranna en unnið er að því að fá frumeintökin til varðveislu hér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar