Flóð á Suðurlandi

Rax /Ragnar Axelsson

Flóð á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

"Aldrei séð flóð sjatna svona seint" RENNSLI í Þjórsá og Ölfusá fór að minnka í gær, en árnar voru enn í vexti á fimmtudagskvöld þegar flóðin í Hvítá tóku fyrst að réna um klukkan 21. Rennsli í Þjórsá, sem var um 400 rúmmetrar á sekúndu fyrir mestu vatnavextina, fór mest í um 1.400 rúmmetra um miðnætti á fimmtudagskvöld, en var komið niður í 1.069 rúmmetra klukkan 18 í gær. Rennsli í Ölfusá var um 1.200 rúmmetrar um miðnætti á -------------- MYNDATEXTI. Illfært er heim að Auðsholti og túnin við bæinn voru enn meira og minna á kafi í gær. ( Auðsholt og túnin við bæinn )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar