Hestamannafélagið Eyfirðingur verður til

Kristján Kristjánsson

Hestamannafélagið Eyfirðingur verður til

Kaupa Í körfu

Hestamannafélagið Eyfirðingur verður til NÝTT hestamannafélag verður stofnað í næsta mánuði gangi samþykktir stjórna hestamannafélaganna Léttis á Akureyri og Funa í Eyjafjarðarsveit um sameiningu félaganna eftir. Bæði félögin hafa boðað til aðalfunda á Hrafnagili laugardaginn 9. febrúar, þar sem fyrir liggja tillögur um að slíta félögunum og stofna nýtt hestamannafélag. MYNDATEXTI. Lísa Guðmundsdóttir var í gegningum í hesthúsi sínu í Breiðholti á Akureyri í gær og ætlaði svo í útreiðartúr að þeim loknum. Lísu líst vel á væntanlega sameiningu Léttis og Funa. ( Lísa Guðmundsdóttir var í gegningum í hestahúsi sínu í Breiðholti á Akureyri í gær og ætlaði svo í útreiðartúr að þeim loknum. Lísa er félagsmaður í Hestamannafélaginu Létti en henni líst vel á væntanlega sameiningu við Funa. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar