Fundur á Akureyri um þorskeldi

Kristján Kristjánsson

Fundur á Akureyri um þorskeldi

Kaupa Í körfu

Fjölmenn ráðstefna um framtíð þorskeldis var haldin á Akureyri í gær Forsendur fyrir stórfelldu þorskeldi við Ísland Fjölmenn ráðstefna var haldin á Akureyri í gær um þorskeldi. Miklir möguleikar eru taldir á Íslandi í þessari atvinnugrein. Rannsóknir hafa verið stundaðar á þessu sviði og áform eru uppi um að hefja eldi á næstunni. MYNDATEXTI. Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa, fjallaði um fiskeldi og sjávarútveg í alþjóðlegu samhengi. ( Guðbrandur Sigurðsson framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa fjallaði um fiskeldi og sjávarútveg í alþjóðlegu samhengi. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar