Sóltún

RAX/ Ragnar Axelsson

Sóltún

Kaupa Í körfu

Tæknivætt umönnunarkerfi tekið í notkun á Sóltúni "Bætir öryggi og þjónustu við heimilismenn" Á Sóltúni er verið að taka í notkun tölvuvætt umönnunarkerfi. Kerfið byggist á því að hreyfiskynjarar gefa frá sér viðvörun í þráðlausa síma vaktfólks og tölvukerfi komi eitthvað upp á hjá viðkomandi íbúa. MYNDATEXTI. Anna Birna Jensdóttir hjúkrunarforstjóri sýnir öryggishnapp við eitt rúmið í Sóltúni. Með henni eru Jacquie Brennan, sérfræðingar hjá Vigil, Baldur Þór Gunnarsson, tæknimaður hjá Securitas, og Guðmundur Arason, framkvæmdastjóri Securitas.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar