Landsliðsæfing þýska landsliðið í handknattleik

Þorkell Þorkelsson

Landsliðsæfing þýska landsliðið í handknattleik

Kaupa Í körfu

. Fyrirliði Þjóðverja, Frank von Behren, samherji Gústafs Bjarnasonar hjá Minden, svitnaði aðeins lítillega á léttri æfingu sem landsliðið tók í Laugardalshöll í gær en hann bjóst við að svitna meira í landsleiknum gegn Íslendingum í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar