Banaslys í Kömbunum

Morgunblaðið/Júlíus

Banaslys í Kömbunum

Kaupa Í körfu

Fjölmennt björgunarlið var kvatt á slysstað í Kömbunum í gærkvöldi eftir árekstur þriggja bifreiða. Einn lést í árekstrinum og sjö voru fluttir á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Tveir hinna slösuðu hlutu alvarleg meiðsl. Lokað var fyrir umferð um Hellisheiði um tíma

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar