Þrettándagleði - Íþróttafélagið Þór

Kristján Kristjánsson

Þrettándagleði - Íþróttafélagið Þór

Kaupa Í körfu

Síðbúin þrettándagleði Þórs ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Þór stóð fyrir síðbúinni þrettándagleði og brennu á félagssvæði sínu við Hamar sl. laugardag. Tvívegis hafði þrettándagleðinni verið frestað vegna óhagstæðs veðurs. MYNDATEXTI: Grýla og Leppalúði voru mætt á þrettándagleði Þórs og stigu þar á svið. Grýla átti þó ósköp bágt þar sem hún var með tannpínu en púkarnir á svæðinu sáu um að draga skemmdu tönnina úr kerlingunni. Grýla og Leppalúði voru á mætt á þrettándagleði Þórs og stigu þar á svið. Grýla átti þó ósköp bágt þar sem hún var með tannpínu en púkarnir á svæðinu sáu um að draga skemmdu tönnina úr kerlingunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar