Tónleikar tíl styrktar krabbameinssjúkum börnum

Jim Smart

Tónleikar tíl styrktar krabbameinssjúkum börnum

Kaupa Í körfu

Tónleikar til styrktar krabbameinssjúkum börnum heppnuðust vel Tvær milljónir í baráttusjóð Á SUNNUDAGINN var fóru fram sannkallaðir stórtónleikar í Háskólabíói þar sem fram kom rjómi íslenskra popptónlistarmanna. MYNDATEXTI. Hin kornunga og bráðefnilega Védís Hervör flutti lög af fyrstu plötu sinni, In the Caste.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar