Tónleikar tíl styrktar krabbameinssjúkum börnum

Jim Smart

Tónleikar tíl styrktar krabbameinssjúkum börnum

Kaupa Í körfu

Tónleikar til styrktar krabbameinssjúkum börnum heppnuðust vel Tvær milljónir í baráttusjóð Á SUNNUDAGINN var fóru fram sannkallaðir stórtónleikar í Háskólabíói þar sem fram kom rjómi íslenskra popptónlistarmanna. MYNDATEXTI. "Og við svífum um loftið, tvær ástfangnar flugvélar!"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar