Landsliðsæfing þýska landsliðsins í handknattleik

Þorkell Þorkelsson

Landsliðsæfing þýska landsliðsins í handknattleik

Kaupa Í körfu

STEFAN Kretzschmar, hornamaður þýska landsliðsins og félagi Ólafs Stefánssonar hjá Magdeburg, telur að keppnin um heimsmeistaratitilinn sé galopin. myndatexti: Stefan Kretzschmar. Stefan Kretzschmar spilar með Magdeburg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar