Undirskrift ASÍ - Stofnskrá um Sögusafn verklýðshr.

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Undirskrift ASÍ - Stofnskrá um Sögusafn verklýðshr.

Kaupa Í körfu

Verkalýðshreyfingin stofnsetur sögusafn STOFNSKRÁ Sögusafns verkalýðshreyfingarinnar var undirrituð við athöfn í Listasafni ASÍ, Ásmundarsal, Freyjugötu, á föstudag. MYNDATEXTI: Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, og Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður undirrita stofnskrá um Sögusafn verkalýðshreyfingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar