Gerhard Schröder og fylgdarlið á Þingvöllum

Sverrir Vilhelmsson

Gerhard Schröder og fylgdarlið á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

Gerhard Schröder á blaðamannafundi með Davíð Oddssyni Davíð Oddsson forsætisráðherra tók á móti Gerhard Schröder kanslara Þýskalands við þyrlupallinn á Þingvöllum um hádegisbil í dag, en þangað kom Schröder í þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Keflavíkurflugvelli. Davíð og Schröder gengu áleiðs til Þingvallabæjarins og á leiðinni útskýrði Davíð fyrir kanslaranum sögu Þingvalla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar