Gerhard Schröder og fylgdarlið á Þingvöllum
Kaupa Í körfu
Gerhard Schröder á blaðamannafundi með Davíð Oddssyni Davíð Oddsson forsætisráðherra tók á móti Gerhard Schröder kanslara Þýskalands við þyrlupallinn á Þingvöllum um hádegisbil í dag, en þangað kom Schröder í þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Keflavíkurflugvelli. Davíð og Schröder gengu áleiðs til Þingvallabæjarins og á leiðinni útskýrði Davíð fyrir kanslaranum sögu Þingvalla. Þeir stoppuðu við Flosagjá og Davíð útdeildi þar smámynt sem viðstaddir hentu í gjána og gáfu borið fram óskir um leið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir