Karsten Hansen og Geir Haarde

Þorkell Þorkelsson

Karsten Hansen og Geir Haarde

Kaupa Í körfu

Karsten Hansen fjármálaráðherra Færeyja í opinberri heimsókn á Íslandi Styttist í sjálfstæði Færeyja KARSTEN Hansen, fjármálaráðherra Færeyja, segir að hefjist vinnsla olíu innan lögsögu Færeyja á næstunni og skili hún arði sé raunhæft að ætla að Færeyjar verði sjálfstæðar innan fjögurra ára. MYNDATEXTI. Karsten Hansen, fjármálaráðherra Færeyja, og Geir H. Haarde fjármálaráðherra á fréttamannafundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar