Rannsóknastofnun landbúnaðarins

Rannsóknastofnun landbúnaðarins

Kaupa Í körfu

Starfsmenn hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins hafa unnið að landnytjakorti yfir allar jarðar landsins, rafrænni jarðabók, og er gagnagrunnurinn vel á veg kominn. Myndatexti: Vinnuhópurinn á Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Frá vinstri: Bjarki Kjartansson, Ólafur Arnalds, Fanney Gísladóttir, Einar Grétarsson, Björn Traustason og Sigmar Metúsalemsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar