Uppúr skúffunum 2001

Uppúr skúffunum 2001

Kaupa Í körfu

Hugmyndasamkeppnin Uppúr skúffunum 2001 Vindkort, skýjahulumælingar og rannsóknasetur smáríkja VINDKORT, skýjahulumælingar og rannsóknasetur smáríkja voru þær þrjár hugmyndir sem hlutu verðlaun í hugmyndasamkeppninni Uppúr skúffunum 2001, en verðlaunin voru afhent í gær. MYNDATEXTI. Magnús Jónsson veðurstofustjóri afhendir Haraldi Ólafssyni verðlaun. Að baki þeim standa verðlaunahafarnir Guðmundur G. Bjarnason og Hjalti Þór Vignisson, samstarfsmaður Baldurs Þórhallssonar, sem var fjarverandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar