Blaðamannafundur - Umhverfis- og heilbrigðisstofa

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blaðamannafundur - Umhverfis- og heilbrigðisstofa

Kaupa Í körfu

Umhverfis- og heilbrigðisstofa tók til starfa um áramótin "Ein af öflugustu stofnunum landsins á sviði umhverfismála" SÉRSTÖK stofnun um umhverfismál, Umhverfis- og heilbrigðisstofa, tók til starfa hjá Reykjavíkurborg um áramótin. MYNDATEXTI: Starfsemi Umhverfis- og heilbrigðisstofu var kynnt í gær. F.v. Örn Sigurðsson skrifstofustjóri, Rögnvaldur Ingólfsson, deildarstjóri Matvælaeftirlits, Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri Hollustuhátta, Ellý K.J. Guðmundsdóttir forstöðumaður og Hrannar B. Arnarsson, formaður Umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar