Húsgögn - Gamlir eldhúskollar, borð og stólar

Sverrir Vilhelmsson

Húsgögn - Gamlir eldhúskollar, borð og stólar

Kaupa Í körfu

HÖNNUN Fantasíuhúsgögn fagurkerans Katrín Hafsteinsdóttir, eða Katý Hafsteins eins og hún er oftast kölluð, lætur hugmyndaflugið eitt ráða ferðinni þegar hún vinnur hlutina sína. MYNDATEXTI: Gömlu eldhúskollarnir eru notaðir við borðstofuborðið svo að útskurðurinn á borðinu sjáist sem best, en kollarnir voru hækkaðir eilítið til að passa betur og bólstraðir með selskinni, fiskroði, kálfskinni og gæru. Borðplatan er hinsvegar gömul hurð með glerplötu ofan á. Húsgögn / Katý Hafsteins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar