Miðstjórnarfundur Sjálfstæðisflokksins

Miðstjórnarfundur Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins samþykkir leiðtogaprófkjör MIÐSTJÓRN Sjálfstæðisflokksins samþykkti á fundi sínum í Valhöll í gær breytingar á prófkjörsreglum flokksins þannig að leiðtogaprófkjör geti farið fram fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson og Geir H. Haarde ræða saman við upphaf fundar miðstjórnarinnar í Valhöll í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar