Sjávarútvegsstefna ESB rædd á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Sjávarútvegsstefna ESB rædd á Akureyri

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra um sjávarútvegsstefnu ESB Sýnist stefnan vera að þróast í rétta átt Sjávarútvegsstefna ESB er að mati Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra að þróast í rétta átt og telur hann Íslendinga að mörgu leyti eiga samleið með sambandinu en að öðru leyti ekki. -------------- Halldór flutti fyrirlestur um sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins á vegum REKA, félags rekstrardeildarnema í Háskólanum á Akureyri, í gær, MYNDATEXTI. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa, ræða málin. ( Hann var þétt setinn bekkurinn í Háskólanum á Akureyri í gær, þegar Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra flutti fyrirlestur sinn. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar