Kaupmannahöfn

Kjartan Þorbjörnsson

Kaupmannahöfn

Kaupa Í körfu

Kaupmannahafnarkortið sem veitir aðgang að um 70 söfnum og annarri afþreyingu í borginni, svo og að strætisvögnum og lestarferðum, hækkar í ár í 215 kr. danskar fyrir sólarhringinn og í 375 kr. danskar fyrir 48 klukkustundir. Sólarhringskortið kostar því um 2.630 íslenskar krónur og 48 klukkustunda kortið 4.590 íslenskar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar