Jón Ásgeir Jóhannesson

Jón Ásgeir Jóhannesson

Kaupa Í körfu

Hagnaður Baugs hf. rúmlega tvöfaldaðist milli áranna 2000 og 2001 Framlegð á matvörusviði lækkar um 0,5% HAGNAÐUR Baugs hf. á rekstrarárinu 2001 er áætlaður 1.350 milljónir króna eftir skatta, samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri sem birt var í gær. Árið áður var hagnaðurinn 591 milljón. Heildarrekstrartekjur samstæðunnar eru 42 milljarðar króna. MYNDATEXTI. Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir að afkoman af matvörusviði félagsins sé algjörlega óviðunandi. ( Kynningarfundur )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar