Í strætó

Í strætó

Kaupa Í körfu

Engu líkara var en að tvö eintök af rapparanum Johnny National hefðu átt leið framhjá ljósmyndara Morgunblaðsins í Mjóddinni í gærmorgun. Að minnsta kosti var honum heilsað að nútímasið af þessum húfuklæddu og glaðlegu drengjum, sem rétt náðu að kinka kolli upp fyrir rúðurnar í strætisvagninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar