Forvarnarátak lögreglu

Morgunblaðið/Júlíus

Forvarnarátak lögreglu

Kaupa Í körfu

Verkefnið "Hættu áður en þú byrjar" er samstarfsverkefni Lögreglunnar í Reykjavík, Félagsþjónustunnar í Reykjavík og forvarnar- og hjálparstarfs Marita á Íslandi og er ætlað að fræða nemendur um afleiðingar fíkniefna. Fræðsluverkefni til að sporna gegn útbreiðslu fíkniefna í 9. bekkjum grunnskóla. Myndatexti: Sunna og Númi, nemendur í 9. bekk Laugalækjarskóla, voru sammála um að forvarnarfræðslan skilaði árangri, þau ætluðu í það minnsta ekki að prófa eiturlyf. Magnús fyrrverandi fýkill talar ræddi við krakkana um hættur sem fylgja fíknbiefnaneyslu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar