Öruggt spjall - átaksverkefni

Morgunblaðið/Júlíus

Öruggt spjall - átaksverkefni

Kaupa Í körfu

Átaksverkefnið Öruggt spjall í þágu öryggis barna á Netinu kynnt í gær Ákveðnar hættur sem þarf að varast á Netinu VAFASÖM samskipti fullorðinna og barna og unglinga á spjallrásum Netsins, hafa vakið viðbrögð dómsmálaráðuneytisins og fleiri aðila með því að hafið er átaksverkefnið Öruggt spjall. MYNDATEXTI: Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri, Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðaherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri á blaðamannafundi í gær þar sem þau kynntu átaksverkefnið. það eru ekki allir vinir þínir," segir í kynningarbæklingi, sem er hluti af nýju verkefni er kallast "Öruggt spjall". Herferðin er á vegum lögreglunnar í Reykjavík, Ríkislögreglustjórans, Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Skýrr hf. og Umboðsmanns barna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar