Krakkar leika sér við Ísaksskóla

Brynjar Gauti

Krakkar leika sér við Ísaksskóla

Kaupa Í körfu

Klifrað í kuldanum KÁTIR krakkar láta kuldabola ekkert hindra sig í því að leika sér úti við þótt hann sé með kaldara móti þessa dagana. Að minnsta kosti virtust þessir grislingar ekki finna fyrir frostinu þar sem þeir skemmtu sér í leiktækjunum utan við Ísaksskóla í vikunni. Enda voru þeir að mestu vel búnir, þótt búast megi við að litlir fingur hafi þurft að láta hlýja sér eftir að inn var komið. Líklega er vissara að muna eftir vettlingunum næstu daga því spáð er auknu frosti. EKKI ANNAR TEXTI. Krakkar leika sér við Ísaksskóla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar