Leikhús heyrnarlausra

Þorkell Þorkelsson

Leikhús heyrnarlausra

Kaupa Í körfu

Menningaráætlun Evrópusambandsins, Cultur 2000, hefur ákveðið að styrkja tengslanet Leikhúss heyrnarlausra í Evrópu. Draumasmiðjan - leikhús er einn af stofnendum tengslanetsins en auk hennar eru leikhús frá Þýskalandi, Austurríki, Tékklandi og Póllandi. Myndatexti: Gunnar Gunnsteinsson, Margrét Pétursdóttir og Elsa Guðbjörg Björnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar