Fulltrúaráðsfundur sjálfstæðisfélaganna í Rvk.

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fulltrúaráðsfundur sjálfstæðisfélaganna í Rvk.

Kaupa Í körfu

Rætt var um framboðsmál á stjórnarfundi Varðar í gær Afstaða til leiðtogaprófkjörs tekin á laugardag EKKI voru teknar ákvarðanir í gær á stjórnarfundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, um hvort fallið verður frá hugmyndum um að halda forustuprófkjör á vegum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. MYNDATEXTI: Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, kom saman til fundar í Valhöll í hádeginu í gær til að ræða stöðu framboðsmála vegna borgarstjórnarkosninganna í vor. 20 fulltrúar eiga sæti í stjórninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar