Samfylkingin á Akureyri - Oktavía og Ásgeir

Kristján Kristjánsson

Samfylkingin á Akureyri - Oktavía og Ásgeir

Kaupa Í körfu

Könnun meðal samfylkingarfólks vegna framboðslista Oktavía náði fyrsta sætinu OKTAVÍA Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi fékk flest atkvæði í könnun sem gerð var meðal félaga í Samfylkingunni á Akureyri og Stólpa, félagi ungra jafnaðarmanna á Akureyri um skipan efstu sæta flokksins í sveitarstjórnarkosningum í vor. MYNDATEXTI: Oktavía Jóhannesdóttir og Ásgeir Magnússon að störfum í bæjarstjórn. Oktavía Jóhannesdóttir og Ásgeir Magnússon að störfum í bæjarstjórn Akureyrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar