Reykjavíkurlistinn

Þorkell Þorkelsson

Reykjavíkurlistinn

Kaupa Í körfu

Tillaga um málefnasamkomulag kosningabandalags Reykjavíkurlistans tilbúin. Jafnræðisregla hornsteinn samstarfsins Flokkarnir þrír sem standa að Reykjavíkurlistanum munu hver um sig velja mann í fjögur sæti á framboðslista til borgarstjórnarkosninga. Uppstillingarnefnd velur í tvö sæti og borgarstjóri skipar eitt sætið. MYNDATEXTI. Sigríður Stefánsdóttir, Guðjón Ólafur Jónsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Stefán Jóhann Stefánsson kynntu tillögur um framboð Reykjavíkurlistans til borgarstjórnarkosninga í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar