Nemendur í Mýrarhúsaskóla safna

Sverrir Vilhelmsson

Nemendur í Mýrarhúsaskóla safna

Kaupa Í körfu

Nemendur Mýrarhúsaskóla safna handa börnum í Malaví "Örugglega gaman að búa í Malaví" ÞAÐ VAR YS og þys í skólastofu 4-D í Mýrarhúsaskóla þegar blaðamann bar þar að garði í gærdag. Börnin eru í óða önn að pakka notuðum leikföngum, skóm, skólatöskum og öðru skóladóti ofan í pappakassa. MYNDATEXTI. Nemendur í 4-D pakka niður dóti handa börnum ( Malaví )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar